polska.arnastofnun.is Open in urlscan Pro
130.208.165.108  Public Scan

URL: https://polska.arnastofnun.is/
Submission: On February 09 via api from US — Scanned from US

Form analysis 0 forms found in the DOM

Text Content

×Close






Toggle navigation
   
 * Forsíða
   
   
 * Greinar
   *  * Efnisyfirlit
      * Beygingarfræði
      * Bragfræði
      * Breytileiki í máli
      * Forsaga íslensks máls
      * Framsögn
      * Handrit og skrift
      * Hljóðfræði
     
      * Hljóðkerfisfræði
      * Íslensk málsaga
      * Íslensk málstefna
      * Íslenska í Vesturheimi
      * Íslenskar mállýskur
      * Lestur og læsi
      * Mál og málgerðir
      * Mál- og talmein
     
      * Málnotkunarfræði
      * Máltaka barna
      * Máltölvun
      * Móðurmálskennsla
      * Nöfn manna
      * Orðasöfn og orðabækur
      * Orðflokkar
      * Orðræðugreining
     
      * Samanburðarmálfræði
      * Setningafræði
      * Slangur, slettur og tökuorð
      * Staðbundinn orðaforði
      * Söguleg málvísindi
      * Táknmál og táknmálskennsla
      * Tvítyngi
      * Þýðingar
      * Málfræðingatal
   
   
   
 * Orðaborgarar
 * Orðastæður





MÁLSGREINAR



Þrjátíu greinar um mannlegt mál og öll helstu svið íslenskrar málfræði –
íslenskt nútímamál, sögu málsins og notkun þess. Í greinunum er fjöldi
skýringarmynda og hljóðdæma. Krækjur eru í skilgreiningar fjölmargra hugtaka,
svo og í fróðleiksgreinar um einstök atriði sem nefnd eru í megintexta.

Texti greinanna var saminn fyrir geisladiskinn Alfræði íslenskrar tungu sem
Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun gáfu út árið 2001 í ritstjórn Þórunnar
Blöndal og Heimis Pálssonar. Textinn er birtur á þessum vef með góðfúslegu leyfi
höfunda, ritstjóra og útgefenda. Hildigunnur Halldórsdóttir hannaði vefinn og
aðlagaði efni af diskinum til birtingar á honum.

Notendur eru beðnir að athuga að textinn var saminn um og fyrir 2000 og hefur í
fæstum tilvikum verið endurskoðaður fyrir þessa birtingu og því kunna
upplýsingar í honum að vera úreltar í einstöku tilvikum.

Lesa greinar

ORÐASÖFN



Orðaborgarar eru stuttar greinar til fróðleiks og skemmtunar um íslensk orð,
orðasambönd og orðatiltæki – uppruna þeirra, sögu og notkun.

Orðastæðurnar sýna hvernig orð eru notuð í samhengi – hvaða forsetningar eru
notaðar í tilteknum samböndum, hvaða lýsingarorð eru dæmigerð með nafnorðum,
hvaða atviksorð eru dæmigerð með lýsingarorðum, o.s.frv.

© 2017 Höfundar greina
Athugasemdir og ábendingar má senda á malsgreinar(hjá)gmail.com