g1.is Open in urlscan Pro
95.215.225.4  Public Scan

Submitted URL: http://g1.is/
Effective URL: https://g1.is/
Submission: On March 09 via api from US — Scanned from IS

Form analysis 0 forms found in the DOM

Text Content

Fasteignafélagið G1
 * Forsíða
 * Íbúðir
 * Atvinnuhúsnæði
 * Verðskrá
 * Sýningaríbúðir
 * Kjallari
 * Umhverfið
 * Söluaðilar


GRENSÁSVEGUR

Þar sem Laugardalurinn ogborgarlífið mætast meðallri sinni þjónustuog
upplifunum.
Skoða íbúðir


MIÐSVÆÐIS



Það er okkur sönn ánægja að geta sett í kynningu og sölu glæsilegar og vandaðar
íbúðir miðsvæðis í Reykjavík.

Svæðið í kringum Laugardalinn er mjög eftirsóknarvert fyrir alla aldurshópa og í
Glæsibæ, Skeifunni og Ármúlanum má finna alla þá þjónustu sem nöfnum tjáir að
nefna.

Þar má telja læknisþjónustu, heilsugæslu, matvöruverslanir, sérverslanir,
veitingastaði, líkamsrækt, samgöngutengingar og skóla í innan við fimm mínútna
göngufæri.

Vilt þú vera hluti af fullbúnu hverfi?

Skoða umhverfið


GLÆSILEG HÖNNUN



Húsin eru hönnuð af Archus og Rýma arkitektastofum. Archus sá einnig um alla
innanhúshönnun og efnisval.

 * Allar innréttingar eru sérsmíðaðar
 * Innfelld LED lýsing á flestum stöðum í lofti og einnig í eldhúsinnréttingu að
   hluta
 * Svartur yfirfelldur eldhúsvaskur með svörtu blöndunartæki
 * Baðherbergi flísalögð með 60x60 cm flísum frá gólfi til lofts
 * Svalahandrið úr gleri
 * Gólfhiti í íbúðum
 * Glæsileg Bosch tæki í eldhúsi

Má bjóða þér íbúð sem uppfyllir allar nútímakröfur?

Íbúðir til söluSýningaríbúðir


LAUGARDALURINN



Við getum skrifað endalaust um frábæra staðsetningu íbúðanna varðandi alla
þjónustu en rúsínan í pylsuendanum er Laugardalurinn í allri sinni dýrð. Sund,
líkamsrækt, íþróttahallir, leikvellir, Húsdýra- og Fjölskyldugarðurinn og
Grasagarðurinn.

Laugardalurinn býður upp á skemmtilegar samverustundir, göngutúra, hjólatúra og
kaffihús þar sem fjölskyldan getur verið saman í einstakri náttúrufegurð og
kyrrð.

Skoða umhverfið


ÞJÓNUSTA Í NÁGRENNI



Ein af allra áhugaverðustu staðreyndunum um staðsetningu íbúðanna er hversu
stutt er í alla þjónustu. Og þá meinum við meira og minna alla þá þjónustu sem
við leitum eftir á degi hverjum, s.s. verslanir af öllu tagi, veitingastaði,
líkamsrækt, skóla og læknisþjónustu.

500m1km1,5kmSuðurlandsbrautGrensásvegurSkeifanMiklabrautSæbrautElliðaár
Skólar
 * Verzlunarskóli Íslands
 * Fjölbraut Ármúla
 * Álftamýrarskóli
 * Langholtsskóli
 * Vogaskóli
 * Menntaskólinn við Sund

Verslanir
 * Elko
 * Fiskikóngurinn
 * Krónan
 * Bónus
 * Hagkaup
 * Vegan búðin
 * Vínbúðin
 * Hafberg fiskverslun

Veitingastaðir
 * Saffran
 * Tokyo Sushi
 * Bombay Bazaar
 * BK Kjúklingur
 * Pizzan
 * Metro
 * Flóran Garden Bistró
 * Junkyard
 * Dominos
 * Subway
 * KFC

Útivist og hreyfing
 * Hundagerði í Laugardal
 * Hreyfing Heilsulind
 * Elliðaárdalur
 * Fjölskyldu og Húsdýragarðurinn
 * Skautahöllin
 * Ármann
 * Þróttur
 * World Class Laugum
 * Laugardalur
 * Laugardalslaug
 * Yoga Shala
 * Tennis og badmintonfélag Reykjavíkur

Læknisþjónusta
 * Lýtalækningastöð Reykjavíkur Glæsibæ
 * Augnlæknar Glæsibæ
 * Húðlæknar Glæsibæ
 * Tannlæknastofan Glæsibæ
 * Læknamiðstöðin Glæsibæ
 * Fótaaðgerðastofa Glæsibæ
 * Heilsugæslan Glæsibæ

AÐGERÐARTÁKN


Kveikja/slökkva á táknum á korti.

Opna/loka flokk.


MYNDIR





MYNDBAND FRÁ ARKITEKTUM





SÖLUAÐILAR



SIGURÐUR
GUNNLAUGSSON

898 6106

sigurdur@fstorg.is

HAFDÍS
RAFNSDÓTTIR

820 2222

hafdis@fstorg.is

FINNBOGI
HILMARSSON

895 1098

finnbogi@heimili.is

SIGRÍÐUR
LIND

899 4703

sigridur.lind@heimili.is

RAGNAR
ÞORGEIRSSON

774 7373

ragnar@heimili.is

ELVAR
GUÐJÓNSSON

895 4000

elvar@valborgfs.is

JÓNAS
ÓLAFSSON

824 4320

jonas@valborgfs.is

MARÍA G.
SIGURÐARDÓTTIR

820 1780

maria@valborgfs.is

--------------------------------------------------------------------------------


FASTEIGNAFÉLAGIÐ G1

 * Hlíðasmári 17
 * 201 Kópavogur
 * Kt. 670614-1310
 * g1@g1.is

Fasteignafélagið G1 ehf. er að fullu í eigu Miðjunnar hf.

Eigendur Miðjunnar eru þau Jón Þór Hjaltason og Ragnhildur Guðjónsdóttir, en þau
hafa komið að byggingu á um 40.000 fermetrum af skrifstofuhúsnæði á
höfuðborgarsvæðinu, ásamt tuga einbýlis- og raðhúsa.

Allt myndefni birt með fyrirvara – byggingarnefndarteikningar gilda, ásamt
skráningartöflu/eignaskiptasamning varðandi stærðir í fermetrum.

Vefvinnsla & hönnun: ONNO ehf.

Þessi vefur notar vefkökur til að auðvelda þér að vafra um vefinn.
Samþykkja